Mannamót markaðsstofanna í næstu viku

Mannamót markaðsstofa landshlutanna verður haldið í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 15. janúar frá klukkan 12:00 til 17:00. Mannamót eru fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu þar sem hátt í þúsund gestir hafa mætt og sýnendur verið um 250 talsins. Tilgangur Mannamóts er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustufólki sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu. Mannamót hafa þá sérstöðu […]