Tildrög umferðarslyssins sem varð á Suðurlandsvegi í gærmorgun eru til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.