Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar í Garðabæ. Í tilkynningu frá Veitum kemur fram að unnið sé að því að greina bilun.