Áfram auknar líkur á eldgosi

Landris og kvikusöfnun í Svartsengi er áfram stöðug og með svipuðu móti og undanfarnar vikur.