Engin tengsl eru á milli fjölgunar á innlögnum barna á spítala vegna öndunarfærasýkinga og nýs RSV-mótefnis sem byrjað var að nota í vetur, að sögn Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis.