Auðvelt að brenna út í Brasilíu

Samkeppni í hönnunargeiranum í Brasilíu er miskunnarlaus og vinnunni gjarnan forgangsraðað fram yfir velferð starfsfólks segir Brasilíumaðurinn João Linneu.