Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans

Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað Náttúruhamfaratryggingu Íslands af kröfum þriggja eigenda sveitabæjar á Suðurlandi um greiðslu um 70 milljóna króna í bætur vegna altjóns á eigninni í þeim mikla jarðskjálfta sem reið yfir Suðurland árið 2008. Segir í dómsniðurstöðu að bætur vegna tjóns á bænum hafi þegar verið greiddar út og ekki hafi tekist að sanna Lesa meira