Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum

Móðir hefur verið dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa vanrækt tæplega þriggja ára son sinn þann 5. ágúst árið 2023. Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra sem féll þann 27. nóvember en var birtur í vikunni. Höfðu áhyggjur af drengnum Þann 5. ágúst árið 2023 barst lögreglunni á Húsavík tilkynning Lesa meira