Enzo Maresca hefur sent frá sér tilfinningaþrungna kveðju á samfélagsmiðlum, fimm dögum eftir að hann lét af störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea. Leiðir Chelsea og Maresca skildu á nýársdag eftir slaka frammistöðu og vaxandi spennu milli Ítalans og stjórnar félagsins. Í aðdraganda brottfararinnar hafði Maresca verið gagnrýndur fyrir að ræða við fulltrúa Manchester City og Juventus, Lesa meira