Trump: Munu afhenta Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stjórnvöld í Venesúela muni afhenda Bandaríkjunum allt að 50 milljónir tunna af olíu, að verðmæti 2,8 milljarða dala, í kjölfar hernaðaraðgerðar til að koma Nicolás Maduro forseta frá völdum.