Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári

Íslenskur fjallahlaupari náði mögnuðum árangri á síðasta ári en hún hefur undanfarið ár hvatt fólk til að koma á Esjuna en um leið farið fyrir öðrum með ótrúlegu magni af ferðum upp að Steini.