Árið er 2026. Þetta er árið sem ég óska þess heitt og innilega að við jörðum útlitsdýrkun, megrunartal, fitufordóma og þá hugmynd að nota hreyfingu sem refsingu eða útlitsmótunartól.