Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm

Bandaríska flugfreyjan Natori, búsett í New York, segir að hún geti séð hvaða pör eru hamingjusöm út frá einu sem þau gera í flugi. Hún útskýrði málið í myndbandi á TikTok. „Pör sem sitja saman í flugvél, finna mynd til að horfa á og þau sitja þarna og byrja myndina á sama tíma, því þau Lesa meira