Víkingar tóku við íþróttamannvirkjunum í Safamýri þegar Framarar fluttu upp í Úlfarsárdal. Nú hafa Víkingar fundið nýtt nafn á svæðið.