Í gær var hleypt af stokkunum nýrri vefsíðu fyrir Bolungavíkurkaupstað. Vefurinn er unnin í samstarfi við Stefnu, sem sér einnig um rekstur og viðhald á vefumsjónarkerfinu. Í frétt frá kaupstaðnum segir að þessi uppfærsla marki stórt skref í átt að nútímalegri og aðgengilegri miðlun upplýsinga um starfsemi sveitarfélagsins, þjónustu við íbúa og gesti, og það sem […]