Grindavík/Njarðvík hefur samið við Lauren Kellett, bandarískan markvörð sem mun leika í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar.