Sextán ára framkvæmdi „hreina aftöku“

Héraðssaksóknari krefst fjórtán ára dóms yfir sextán ára gömlum pilti sem grunaður er um að hafa skotið jafnaldra sinn til bana í miðbæ Fruängen, úthverfi sænsku höfuðborgarinnar Stokkhólms, að kvöldi 2. mars í fyrra.