Nottingham Forest vann 2-1 endurkomusigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í lok leiksins.