Í nýrri skýrslu Byggðastofnunar um atvinnutekjur á árinu 2024 kemur fram að sjávarutvegur, fiskveiðar og fiskvinnsla, var langþýðingarmestur fyrir Vestfirði. Þar voru 22% atvinnutekna það ár frá sjávarútvegi og var hlutfallið hvergi hærra á landinu. Næsthæst var hlutfallið á Austurlandi, en þar var það 18%. Næst þessum landshlutum kom Vesturland með 12% atvinnutekna frá sjávarútvegi, […]