Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United, átti stormasaman fund með Ruben Amorim á föstudag, aðeins þremur dögum áður en Portúgalinn var rekinn. Samkvæmt The Sun sagði Wilcox Amorim að hann væri ekki af sama kalíberi og aðrir stjórar, sem kveikti mikla reiði hjá þeim síðarnefnda. Heimildir blaðsins innan félagsins segja Amorim hafa tryllst þegar Lesa meira