Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“
Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist því að vera í fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Athyglin sé af hinu góða og skárri staða heldur en ef öllum væri drullusama.