Freyr Friðriksson, stofnandi KAPP, færir sig yfir í hlutverk stjórnarformanns og Ólafur Karl Sigurðarson verður forstjóri.