Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg Magnúsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér sem oddviti Viðreisnar og leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor. Björg tilkynnir þetta í yfirlýsingu til fjölmiðla. „Íbúar Reykjavíkur vilja breytingar. Kerfið er dýrt, flækjustigið er mikið og lögbundin grunnþjónusta er höfuðborginni ekki sæmandi. Fjármál borgarinnar eru ósjálfbær og mælingar sýna síendurtekið að Lesa meira