Vinir Kjartans Guðmundssonar, sem lenti í umferðarslysi í Suður-Afríku 17. desember síðastliðinn, hafa opnað söfnunarsíðu fyrir hann. Vefsíðan er kgs.is og hafa 13.950.000 kr. safnast þegar þetta er skrifað. Kjartani er haldið sofandi og í öndunarvél á sjúkrahúsi í Suður-Afríku. Óljóst er hvenær, eða hvort hann geti snúið heim til Íslands á næstunni. Vinir hans, Lesa meira