Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Chelsea staðfesti í gær ráðninguna á Liam Rosenior sem nýjum stjóra liðsins. Enskir miðlar velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður undir hans stjórn. Rosenior, sem lék með Brighton, Hull, Reading, Fulham og fleiri liðum á leikmannaferlinum, hefur gert góða hluti með franska úrvalsdeildarliðið Strasbourg undanfarið, en það er systurfélag Chelsea og því greið lið Lesa meira