Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Leikarinn og leikstjórinn Justin Baldoni sakaði leikkonuna Blake Likely um að „leiða mig í gildru“ með því að neita að nota staðgengil í kynlífssenum í myndinni It Ends With Us, samkvæmt nýlega afhjúpuðum smáskilaboðum í dómsmáli þeirra. „Hún hefur neitað að nota staðgengil,“ skrifaði Baldoni í einkaskilaboðasamskiptum við fyrrverandi umboðsmann sinn hjá William Morris Endeavor, Lesa meira