Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eigin­konuna

Bandaríska sundgoðsögnin Ryan Lochte hefur selt þrjú af sex Ólympíugullverðlaunum sínum á uppboði fyrir meira en 385 þúsund bandaríkjadali eða næstum því 49 milljónir króna.