Stjóri Palace heim­speki­legur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City

Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, viðurkenndi líka að fyrirliðinn Marc Guéhi gæti farið til Manchester City í þessum mánuði ef rétt verð fæst fyrir hann.