Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

15 ára knattspyrnumaður lést á hörmulegan hátt eftir að hafa fallið ofan í brunn í Marokkó á gamlárskvöld. Youssef Khachroub var í fríi með fjölskyldu sinni á Marrakech Golf City-svæðinu þegar slysið átti sér stað. Hann fór í kvöldhlaup, hluta af æfingarrútínu hans, en lenti þá í hópi hunda sem eltu hann. Samkvæmt föður hans Lesa meira