Stefán Vagn Stefánsson, alþm. og þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi tilkynnti í morgun um framboð sitt til embættis varaformanns í Framsóknarflokknum, en flokksþing verður haldið í næsta mánuði. Í tilkynningu frá Stefáni segir hann : „Ég hef fulla trú á því að stefna og áherslur Framsóknar eigi sem fyrr brýnt erindi í íslensk stjórnmál. Erindi okkar […]