Fyrrum formaður VM gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega
„Það er eins og skortur á þekkingu og fagmennsku sé orðinn kerfisbundinn vandi. Nýjasta birtingarmyndin er sú að ráðherrar verja tugum milljóna í ráðgjafafyrirtæki til að fegra eigin málflutning.“