Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna

Ole Gunnar Solskjær og Michael Carrick berjast nú um að taka við sem bráðabirgðaþjálfari Manchester United út tímabilið. Samkvæmt Daily Mail ræddu báðir við framkvæmdastjórann Omar Berrada og Jason Wilcox yfirmann knattspyrnumála á þriðjudag, en endanleg ákvörðun verður ekki tekin fyrr en þeir hafa hist augliti til auglitis. Darren Fletcher, sem stýrir liðinu tímabundið gegn Lesa meira