„Ég hélt í alvörunni að við værum á góðri leið með að útrýma þessu, en í staðinn virðist vera að verða veruleg afturför í þessum málefnum,“ segir íþróttafræðingurinn og þjálfarinn Nanna Kaaber í aðsendri grein á vef Vísis. Grein Nönnu hefur vakið talsverða athygli en í henni segist hún óska þess heitt og innilega að Lesa meira