Árið 2025 var það hlýjasta sem mælst hefur í Noregi frá því mælingar hófust að sögn norsku veðurstofunnar.