Snorri enn óákveðinn

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta hefur ekki tekið ákvörðun um hvort að annar leikmaður verði kallaður inn í landsliðshópinn fyrir EM.