Áfram í haldi vegna gruns um kynferðisbrot

Gæsluvarðhald yfir manni á fertugsaldri, sem er grunaður um kynferðisbrot gegn stúlkubarni í Hafnarfirði í október, verður framlengt til næstu fjögurra vikna.