Baltimore Ravens í NFL-deildinni rak John Harbaugh í gær og batt þar með enda á feril sigursælasta þjálfara í sögu félagsins.