Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag að Ólafur Helgi Kristjánsson og Lúðvík Gunnarsson muni stýra undir 21 árs liði karla út næstu undankeppni.