Eddie Howe, stjóri Newcastle, útilokaði sjálfur að taka við Manchester United, er hann var spurður út í starfið. Eins og flestir vita er stjórastaða United laus eftir að Ruben Amorim var rekinn í upphafi vikunnar. Talið er að United ætli sér að ráða bráðabirgðastjóra út leiktíðina og svo mann til frambúðar í sumar. Howe var Lesa meira