Ole Gunnar Solskjær nálgast starf knattspyrnustjóra Manchester United. Norska stórblaðið Verdens Gang heldur því fram að samkomulag gæti náðst innan fárra daga.