Bandarískir hermenn gera nú tilraun til að ráðast um borð í olíuskipið Marinera, sem áður hét Bella-1, og taka yfir stjórn þess.