Unga konan sem sætt hefur einangrun í fangelsinu á Hólmsheiði síðan í september, hefur verið ákærð fyrir brot gegn valdstjórninni og vopnalögum sem og eignaspjöll.