Fyrst á Ís­landi til að gefa tuttugu stoð­sendingar í einum leik

Abby Beeman setti í gærkvöldi nýtt stoðsendingamet í efstu deild kvenna í körfubolta og í raun sló hún karlametið líka. Enginn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild í körfubolta á Íslandi.