Á leið til Hannover

Landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu Stefán Teitur Þórðarson er að ganga í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover.