Olíuskipið nú undir stjórn Bandaríkjamanna

Höfuðstöðvar Bandaríkjahers í Evrópu (EUCOM) segja að bandaríska dómsmálaráðuneytið og heimavarnarráðuneyti landsins hafi „í dag tilkynnt um yfirtöku á M/V Bella 1 vegna brota á bandarísku viðskiptabanni.