Ole Gunnar Solskjær og Michael Carrick eru líklegastir til að taka við starfi knattspyrnustjóra Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta út leiktíðina og möguleiki er á því að þeir verði báðir ráðnir til starfa.