Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á förum frá Preston North End til Þýskalands samkvæmt Lancashire Evening Post. Samkvæmt miðlinum er hann mættur í læknisskoðun hjá Hannover 96, sem spilar í þýsku B-deildinni. Greiðir félagið um 800 þúsund pund fyrir hann. Það er svipuð upphæð og Preston keypti hann á frá Silkeborg sumarið 2024. Stefán, sem Lesa meira