Hinn reyndi fjölmiðlamaður Björn Þorláksson deildi fallegri sögu á Facebook-síðu sinni í morgun. Málið varðar atvik sem átti sér stað í desember þegar Björn var á ferðalagi á milli Danmerkur og Oslóar. Björn varð fyrir því óláni að gleyma veskinu sínu um borð í flugvélinni, en í því voru meðal annars ökuskírteini, kort og fleira. Lesa meira