Ítalski miðillinn Tuttosport heldur því fram að Simone Inzaghi hafi hafnað því að taka við Manchester United. Inzaghi stýrir í dag Al-Hilal í Sádi-Arabíu eftir að hafa gert góða hluti með Inter í heimalandinu. Hann fær vel greitt þar og er ekki á förum. Tuttosport fullyrðir þó að United, sem rak Ruben Amorim í upphafi Lesa meira