Í gær voru tilkynnt úrslit í kjöri á Íþróttamanns Akraness árið 2025 í frístundamiðstöðinni við Garðavöll. Það var sundmaðurinn Einar Margeir Ágústsson sem hlaut flest stig og er þetta er þriðja árið í röð sem hann hlýtur þessi verðlaun. Hann hlaut að launum Helga Dan bikarinn sem afkomendur Helga Daníelssonar gáfu. Bróðir Einars Margeirs, Guðni […]